Saturday, February 20, 2010

FIRST PHOTOSHOOT IN DENMARK.

ég gerði fyrstu myndatökuna mína í danmörku í dag, það var fyrir covershoot og 3 síðna spread í blaði sem ég man aldrei hvað heitir, Balige, Bolige, Bolage, ég hreinlega man það ekki. Myndaði kjóla frá Lasse Spangenberg sem eru rosalegir. hann átti kjól ársins í fyrra og var tilnefndur 4 sinnum núna í ár. hann hefur einnig klætt allt flottasta fólkið bæði hér í danmörku og utan danmörku svo það er ekkert smá flott. myndirnar fara líka í nýjasta catalogue Lasse og heimasíðuna. mega næææs! make-up og hár var gert af someone sem ég hreinlega veit ekki hvað heitir, ýkt næs gæji og hann málar reglulega krónprinsessuna í danmörku, ekki lítið magnað. allt gekk ekkert smá vel og ég er endalaust ánægður með útkomuna.
Annars fattaði ég í dag að ég er ekki búinn að skoða all saints - sem er by far lang uppáhalds clothing brandið mitt. og ég sá að það voru komnar nýjar myndir og ég EEEELSKA þær!! frekar einfaldar en samt svo klikkaðar. completely insperational og eitthvað sem mig langar ýkt mikið að gera, ýkt moody, einfalt og flott.
- ég veit samt ekki alveg með þennan gamla kall sem var þarna, veit ekki hvort ég kaupi hann.
en there you go, myndirnar frá all saints síðunni! tékkið'etta.






























ég er að velta fyrir mér að byrja blogga á ensku, in case einhver þarna vill lesa. er það nokkuð that silly?

2 comments:

arndisey said...

Neibb ekkert silly, ég held þú ættir að blogga á ensku darling.
En ég er að fíla "gamla kallinn" mér finnst hann töff og er alveg að fíla þessar myndir hot hot!!!
Eins og þú

Anna Osk Extra said...

Alveg sammála...alveg að fíla kallinn líka :o)
Svaka flott hjá þér félagi...og hvenar fáum við svo að sjá myndirnar?
kveðja frá klakanum,
A