
Mér datt í hug að reyna vera meira actívur að segja frá lífinu á tilverunni. Ég meira segja á það til að vera að hugsa að ég ætla deila þessu á spottinu. en það fer þó fljótlega augljóslega.
ANYWAYS, hér er ég í elsku yndislegu íbúðinni á vesterbrogade í kaupmannahöfn danmörku og er búinn að eyða deginum í hámarksleti eftir rosa gott djamm í kaupmannahöfninni. ég, dagný sys og heiðdís héldum niðrí bæ eftir að hafa verið aðeins hérna að drekka með davíð og agli líka. rosa næs. fórum beint á Bladsen sem er semsagt íslensku barinn og dönsuðum eins og enginn væri morgundagurinn við deep purple, guns'n'roses, ac/dc og ymislegt annað sem var sjuklega gaman. sá fallegasta lesbíska par sem ég hef séð, kynntist gothurum á leiðinni að hitta sarau á cc, allt mjög næs.
Annars er allt rosalega næs, sjaldan verið eins hamingjusamur, ég sakna svo sannarlega ekki fyrra state of mind og var orðinn dauðþreyttur á þeim pakka. nú þykir mér hreinlega skemmtilegt að geta tekið nett biturskast, því það er allavega ekki daglegt brauð þessa dagana - alls ekki.
ég er vonandi kominn með vinnu, en ég og dagný fórum í SATS um daginn sem er líkamsræktarstöð hérna rétt hjá og sóttum saman um vinnur þar sem 3 stöður voru í boði og ég sótti um tvær og það gekk fáranlega vel! ekkert smá góð byrjun allavega, sama dag hitti ég fólkið hjá 2pm model management sem gekk lika rosalega vel. komst ekki inn í fashion week þar sem það var buið að boka allt alveg fyrir mánuði en ég má buast við að heyra frá þeim eftir tiskuvikuna, sjaum til hvað gerist. krossa auðvitað fingrum, leyfi mér samt að buast við því versta, sérstaklega þar sem þessi mál so far hafa hreinlega einkennst af vonbrigðum og fölskum vonum.
Copenhagen fashion week eða fashion festival er núna á næstu dögum sem verður mega spennó! ætla vera duglegur að taka myndir og stuff.
en þetta er nóg í bili
ég verð duglegur, ef ég er með e-rja readers! ætla reyna work my magic og finna hvernig maður getur sett svona mikið af myndum hérna því ég er búinn að vera algjör klaufi hvað það varðar.
ROKK ON BÆÆ.
ANYWAYS, hér er ég í elsku yndislegu íbúðinni á vesterbrogade í kaupmannahöfn danmörku og er búinn að eyða deginum í hámarksleti eftir rosa gott djamm í kaupmannahöfninni. ég, dagný sys og heiðdís héldum niðrí bæ eftir að hafa verið aðeins hérna að drekka með davíð og agli líka. rosa næs. fórum beint á Bladsen sem er semsagt íslensku barinn og dönsuðum eins og enginn væri morgundagurinn við deep purple, guns'n'roses, ac/dc og ymislegt annað sem var sjuklega gaman. sá fallegasta lesbíska par sem ég hef séð, kynntist gothurum á leiðinni að hitta sarau á cc, allt mjög næs.
Annars er allt rosalega næs, sjaldan verið eins hamingjusamur, ég sakna svo sannarlega ekki fyrra state of mind og var orðinn dauðþreyttur á þeim pakka. nú þykir mér hreinlega skemmtilegt að geta tekið nett biturskast, því það er allavega ekki daglegt brauð þessa dagana - alls ekki.
ég er vonandi kominn með vinnu, en ég og dagný fórum í SATS um daginn sem er líkamsræktarstöð hérna rétt hjá og sóttum saman um vinnur þar sem 3 stöður voru í boði og ég sótti um tvær og það gekk fáranlega vel! ekkert smá góð byrjun allavega, sama dag hitti ég fólkið hjá 2pm model management sem gekk lika rosalega vel. komst ekki inn í fashion week þar sem það var buið að boka allt alveg fyrir mánuði en ég má buast við að heyra frá þeim eftir tiskuvikuna, sjaum til hvað gerist. krossa auðvitað fingrum, leyfi mér samt að buast við því versta, sérstaklega þar sem þessi mál so far hafa hreinlega einkennst af vonbrigðum og fölskum vonum.
Copenhagen fashion week eða fashion festival er núna á næstu dögum sem verður mega spennó! ætla vera duglegur að taka myndir og stuff.
en þetta er nóg í bili
ég verð duglegur, ef ég er með e-rja readers! ætla reyna work my magic og finna hvernig maður getur sett svona mikið af myndum hérna því ég er búinn að vera algjör klaufi hvað það varðar.
ROKK ON BÆÆ.
2 comments:
elsku vinur. gaman að fá að fylgjast með þér. ég hef ekki kíkt hingað inn í langann langann tíma. var að lesa áramótafærsluna þína og fékk smá tár í augun. langaði bara að þakka þér sömuleiðis fyrir yndislega klikkaða og eftirminnanlega tíma sem við áttum saman í fyrra :)
haltu áfram að rokka í dk. mér þykir endalaust vænt um þig og ég sakna okkar mikið. sjáumst sem fyrst!
knús og slef og allt.
þín sæunn
Frábært helgi minn! haltu þessu áfram!
Æðislegt að það sé svona gaman og að þú sért svona hamingjusamur!:D Hlakka til að heyra í þér næst!
BTW commentin mín verða ekki alltaf svona mömmuleg ég lofa! hahaha <3
Post a Comment