Monday, March 1, 2010

TABERKO.

aftur til danaveldis, fór stutt til íslands til að fara í viðtal, og áður en ég vissi af var komið helling af skemmtilegu stuffi. náði að hitta flest alla, fór á ungfrú reykjavík að styðja elínu & grímu. kannaðist svo við helling af sætum þarna.
tók svo þátt í dresscode sýningunni á nasa sem var mega næs.

ég tók ekki myndirnar sem ég setti inn á síðustu færslu, þetta voru myndirnar frá www.allsaints.com - sem mér fannst geðveikar.

ALLAVEGA, blaðið kom í dag!! ég fékk 3 copy, og jeg er soooo glad! Blaðið heitir Boligen.
semsagt blaðið sem ég myndaði fyrir hérna í Danmörku - getið séð það í færslunni fyrir neðan.

nenni ekki að hafa þetta langt, hérna eru myndirnar sem eru í blaðinu, tvær inní blaðinu og svo forsíðan :)



þetta er forsíðan :)






2 comments:

hrundvals said...

Ohhhh þær eru yndislegar þessar myndir. Ótrúlega ertu fær ;*

tinna schram said...

vávívá! Númer tvö er geeeðbiluð!