Búinn að vera mynda fyrir blað - seeem fer í prentun á mánudaginn, ég á forsíðu og allar myndir af viðtölum þar inni, mjööög spennó.
En ég hef ákveðið að byrja taka myndir af íslenskum karlamódelum - sérstaklega þar sem það er lítill markaður fyrir karlmódel á Íslandi og eru þeir í meiri skugga en stelpurnar. Þetta verða alveg svona 8 tökur - vona ég!
Ég geri s.s mína fyrstu í gær og myndaði Elmar Johnson sem er eflaust fallegasti karlmaður á Íslandi - það var magnað gaman að mynda hann og hann á eftir að sigra heiminn - bókað mál.
Male series - Elmar Johnson




No comments:
Post a Comment