Monday, May 10, 2010

I WANNA BE..

YOANNA úr ANTM.

vá ég er búinn að vera horfa á seríu nr.2 hérna í danmörku, hún er eiginlega alltaf rétt eftir að ég kem heim úr vinnunni, ég hef óneitanlega gaman af America's next top model eins og eflaust megnið af mannkyninu, já, strákar líka .. straight. haha, en allavega þá er ég alltaf jafn ótrúlega heillaður af Yoanna, sem vann seríu tvö. hún er bara einum of falleg, eiiiinum of falleg!




Ég er ekki frá því að formspring sé að hafa áhrif á mig, getur vel verið að ég tek því voðalega kjánalega, eða ég er að svara spurningum e-ð vittlaust, eða fólk er að gera grín og ég tek því öðruvísi. en eitt er víst að ég er ótrúlega hissa á fólkinu sem er að spurja mig þessara spurninga, ég hef ekki fengið nein neikvæð komment eða neikvæðar spurningar. ég bjóst við hræðilegum gagnrýnum og leiðindum, en þannig er það svo sannarlega ekki. ég er núna búinn að svara 623 spurningum og 21 í inboxinu. það kemur mér á óvart hvað fólk vill vita, og hversu hrósgjarnt það er. en svona öllu gríni sleppt þá hafa dagarnir mínir verið ýkt góðir og ég man ekki eftir því að hafa verið svona jákvæður. formspring er næs :)

Annars eru ótrúlegir hlutir að fara gerast, eitthvað sem ég hefði ekki einu sinni getað dreymt um. og það verður allt postað hér þegar að því kemur, svo stay tuned.
& ef þig langar að henda á mig spurningu, go for it.

www.formspring.me/helgiomarsson

stutt og laggott í kvöld! vona að allir séu næs

ást og friður

1 comment:

Unknown said...

æðislegt blogg hjá þér , er búin að lesa smá á formspring hjá þér og elska hva ðþú ert hreinskilinn =)
og btw efast stórlega um það að fólk sér að gera grín af þér.

- Fanney unnur