Thursday, October 1, 2009

if it kills me.



Ég hef alltaf verið rosalega líbó hvað varðar mína kynhneigð, hún hefur í rauninni aldrei skipt mér máli. Bara, hef aldrei pælt í því og mér er alveg sama og aldrei neitt pælt í neinu í kringum það, verið frekar sama um allt þetta „gay rights“ og allt það rugl þar sem mér finnst allir vera ágætlega accepted inní okkar samfélag en kannski á sama tíma geri mér grein fyrir því að það er ekki þannig útí heimi. Þar afleiðindi get ég ekkert farið að vorkenna því e-ð meira en öllu því hræðilega sem er að gerast í heiminum, ég vil ekki pæla í því í rauninni. Allt sem er að heiminum, þá finnst mér strákar sem eru ekki accepted ekki mestu fórnarlömbin. Þar er kannski ljótt af mér, en þannig .var. þetta. Ekki lengur.

Ég horfði á mynd sem heitir Prayers for Bobby.Ég er bara breyttist basically, þetta var áhrifríkasta mynd sem ég hef horft á og ég er með truflaða löngun að skrifa 70 diska af þessari mynd og gefa þá í kringlunni, það verða .allir. að horfa á hana, og mér finnst óþolandi að þessi mynd var ekki í bíó og er ekki ein þekktasta mynd þessara tíma.Allavega, þá endaði ég háskælandi yfir þessari mynd, og það er eitthvað sem ég á ekki auðvelt með, og video-ið fyrir neðan er must að horfa á. MUST MUST MUST

Ótrúlegasta mynd ever, og fallegasta lag í heimi, Shattered með Trading Yesterday.


SJÁIÐI ÞESSA MYND, fariði á isohunt, piratebay, amazon.com, youtube eða whatever, og horfiði á hana!




No comments: