
Ég vildi að ég væri meira duglegur að blogga, og ég ætti svosem alveg að vera blogga, það er svo ógeðslega mikið að gerast. Það kemur mér á óvart hversu hógvær ég er orðinn, hef aldrei verið þannig. alltaf verið ýkt spenntur ef e-ð spennandi gerðist og so on., en er það ekki bara partur of growing uppp? annars finnst mér líka bara ógeðslega gaman að skrifa og tjá mig e-ð, þó svo það sé ómerkilegt. allavega! ég er að hlusta á lag, og ég er ekki búinn að hlusta á annað í svona, þrjá - 4 mánuði, meira jafnvel .. á lag sem er fast í hausnum á mér og mér hefur aldrei liðið eins merkilega með laga texta, hann hefur gríðarleg áhrif og þetta er skrifað af snilld. Er í alvarlegum pælingum að flúra á mig setningu úr þessu lagi.
" I don't wanna fall another moment into your gravity. "
Lagið heitir semsagt Gravity - Sara Bareilles, people should check that out.
Annars þessa dagana er ég ansi upptekinn, ég er núna búinn að vera á kafi í ljósmyndavinnu, bæði að mynda og vinna, er kannski ekki eins duglegur og ég mætti vera, ef svo væri þá ætti ég krónur í mörg þúsund tali inná bankanum, en þetta er samt e-ð sem ég verð að gefa mér tíma í, mér þykir óþæginlegt að vera t.d. ekki með aðstöðu til að vinna þessa vinnu, óreglulegt stúdíó (væri ekkert lítið næs að vera að leigja húsnæði þar sem ég gæti bara mætt og bókað) og náttúrulega lýsingin þessa dagana er hreinlega ekki uppá neina fiska, á bjartasta tíma er samt ekki mikið í boði hvað varðar lýsingu og ég gjörsamlega þoli ekki any kind of flass lýsingu, mjög leiðinleg. Náttúruleg lýsing heillast á langmest af og finnst ógeðslega gaman að vinna með hana, mjög gaman actually, ég kann virkilega að meta að vinna með móður náttúru. Ég gæti samt verið miklu duglegri, og ég skil ekki afhverju ég er það ekki, fleh. Það hlýtur að koma, ég ætla spila "ég er enn svo ungur" spilið, haha i don't know why.
Ég hef enga stjórn á svefninum mínum, ég sef eins mikið og ég mögulega get. gjörsamlega hrikalegt, ekkert selfcontrol þegar kemur að svefni. enda vaki ég endalaust, vafra um á netinu að gera gjörsamlega ekki neitt.
Annars hefur ýmsir hlutir verið að hrjá hausinn á mér, og þó sérstaklega fólk og týpur af fólki í kringum mig, ég get eytt klukkutímum að analyze-era týpur af fólki, hvað er going through their mind? ég undra mig á hlutum sem koma utur kjaftinum á þeim, hvort það sé bara e-ð gervi og ynnst inni er alveg ljóst hvað er rétt og hvað er rangt, hvað er asnalegt og hvað er það ekki. Ég veit það ekki. Ég er orðinn þreyttur, mér finnst ég ekki þurfa að eltast við fólk vegna þeirra skelfilegu galla hvað varðar mannleg samskipti, eða bara nokkursskonar samskipti yfirhöfuð, hvort maður beri e-rjar tilfinningar eða ekki, þá er þær alveg worth cutting out því ég nenni ekki að eyða orku í e-ð sem ég þarf ekki að vera að gera, meika ég e-rn sense? Auðvitað er fólk worth fighting for, en kannski ekki oft á meðan þau treat you eins og þú sért e-ð neikvætt þegar þú ert, og veist að þú ert e-ð jákvætt. ég veit ekki hvort ég meika sense. Annars er einnig að skrifa nafnið sitt sjálft á svarta listann, rosalega gerir fólk í því að mála sjálfað sig hræðilegt.
En ég iða, ég er svo spenntur fyrir því að komast á Seyðisfjörðinn, sérstaklega yfir jólin. sæææll.
Jæja, ég ætla reyna sofna, samt svo svangur.
Rúbín á morgun, tísku og danssýning, og Linda mín að sjá um allt hvað þessa sýningu varðar. Fötin þó eins ljót og þau mögulega gerast, en þetta er gaman. that is what matters.
ást og friður.
xx
" I don't wanna fall another moment into your gravity. "
Lagið heitir semsagt Gravity - Sara Bareilles, people should check that out.
Annars þessa dagana er ég ansi upptekinn, ég er núna búinn að vera á kafi í ljósmyndavinnu, bæði að mynda og vinna, er kannski ekki eins duglegur og ég mætti vera, ef svo væri þá ætti ég krónur í mörg þúsund tali inná bankanum, en þetta er samt e-ð sem ég verð að gefa mér tíma í, mér þykir óþæginlegt að vera t.d. ekki með aðstöðu til að vinna þessa vinnu, óreglulegt stúdíó (væri ekkert lítið næs að vera að leigja húsnæði þar sem ég gæti bara mætt og bókað) og náttúrulega lýsingin þessa dagana er hreinlega ekki uppá neina fiska, á bjartasta tíma er samt ekki mikið í boði hvað varðar lýsingu og ég gjörsamlega þoli ekki any kind of flass lýsingu, mjög leiðinleg. Náttúruleg lýsing heillast á langmest af og finnst ógeðslega gaman að vinna með hana, mjög gaman actually, ég kann virkilega að meta að vinna með móður náttúru. Ég gæti samt verið miklu duglegri, og ég skil ekki afhverju ég er það ekki, fleh. Það hlýtur að koma, ég ætla spila "ég er enn svo ungur" spilið, haha i don't know why.
Ég hef enga stjórn á svefninum mínum, ég sef eins mikið og ég mögulega get. gjörsamlega hrikalegt, ekkert selfcontrol þegar kemur að svefni. enda vaki ég endalaust, vafra um á netinu að gera gjörsamlega ekki neitt.
Annars hefur ýmsir hlutir verið að hrjá hausinn á mér, og þó sérstaklega fólk og týpur af fólki í kringum mig, ég get eytt klukkutímum að analyze-era týpur af fólki, hvað er going through their mind? ég undra mig á hlutum sem koma utur kjaftinum á þeim, hvort það sé bara e-ð gervi og ynnst inni er alveg ljóst hvað er rétt og hvað er rangt, hvað er asnalegt og hvað er það ekki. Ég veit það ekki. Ég er orðinn þreyttur, mér finnst ég ekki þurfa að eltast við fólk vegna þeirra skelfilegu galla hvað varðar mannleg samskipti, eða bara nokkursskonar samskipti yfirhöfuð, hvort maður beri e-rjar tilfinningar eða ekki, þá er þær alveg worth cutting out því ég nenni ekki að eyða orku í e-ð sem ég þarf ekki að vera að gera, meika ég e-rn sense? Auðvitað er fólk worth fighting for, en kannski ekki oft á meðan þau treat you eins og þú sért e-ð neikvætt þegar þú ert, og veist að þú ert e-ð jákvætt. ég veit ekki hvort ég meika sense. Annars er einnig að skrifa nafnið sitt sjálft á svarta listann, rosalega gerir fólk í því að mála sjálfað sig hræðilegt.
En ég iða, ég er svo spenntur fyrir því að komast á Seyðisfjörðinn, sérstaklega yfir jólin. sæææll.
Jæja, ég ætla reyna sofna, samt svo svangur.
Rúbín á morgun, tísku og danssýning, og Linda mín að sjá um allt hvað þessa sýningu varðar. Fötin þó eins ljót og þau mögulega gerast, en þetta er gaman. that is what matters.
ást og friður.
xx